UM FYRIRTÆKIÐ

 

 

Fyrsti grunnur að fyrirtækinu var stofnað af tveimur mönnum árið 2010. Sama ár var KALDI SECURITY en það var stofnað í September 2010.

Upprunalega voru þessi tvö fyrirtæki aðskilin og annað einbeitti sér að dyravörslu ásamt viðburðargæslu á skóladansleikjum. KALDI SECURITY var stofnað sérstaklega til að sjá um sjúkragæslu á skóladansleikjum.

Þegar á leið var KALDI SECURITY búið að vera í útvegun á manskap til sjúkragæslu á dansleikjum fyrir nokkur gæslufyrirtæki. Meðal gæslufyrirtækja sem KALDI SECURITY útvegaði manskap til voru GO SECURITY, ALPHA SECURITY, og MAX SECURITY.

 

Þegar fór að nálgast seinni hluta 2011 fór KALDI SECURITY að vinna nánast eingöngu fyrir ALPHA SECURITY og hefur verið umræða að sameina þessi tvö fyrirtæki.

Nú er svo komið að lokastig viðræðna er að nálgast og er þessi síða sett upp í tilefni af því.

 

Það er þegar búið að ræða tillögur að nafni  og nýju LOGO á nýtt sameinað fyrirtæki en ekkert er gefið upp að svo stöddu um það.

 

KALDI SECURITY hefur frá upphafi verið í útvegun á manskap til sjúkragæslu og haft menn sem eru með réttindi sjúkraflutningamanna til starfans. Sjálfur er stofnandinn ekki með slíkt en hann einbeitir sér að stjórnunarstörfum í staðinn.

 

 

 

 

 


vefuppsetning: kaldi ----- myndir: ýmsir og kann ég þeim þakkir fyrir © .----- póstur á vefstjóra: security@kaldi.is.

Copyright © 2004 - 2012 kaldi.is Kaldi Security VSK númer 106065
The information on this page may not be reproduced, republished or mirrored on another webpage or website without
written permission from the editor.