Gæsla K1 – Dyravarsla og Viðburðargæsla

Menn frá Kaldi Security mæta á svæðið og sinna almennri dyravörslu á skemmtistöðum. Fjöldi fer eftir stærð staða og hvað leyfi þeirra ákvarðar að margir séu að störfum.

 

Dyraverðir okkar eru vanir öllum kringumstæðum. Á stærri sem smærri skemmtistöðum árið um kring bjóðum við upp á merkta dyraverði í alfatnaði fyrirtækisins, en einnig er hægt að fá þá í fínni föt (jakkaföt) vegna fínna skemtanahalds.

 

Vanti þig sérhæfða þjónustu, þá getur þú leitað til okkar.

 

 

 

Athugið að lögreglustjóri setur reglur um hve marga dyraverði þarf á hvern stað hverju sinni miðað við stærð og umfang.

 

 

 


vefuppsetning: kaldi ----- myndir: ýmsir og kann ég þeim þakkir fyrir © .----- póstur á vefstjóra: security@kaldi.is.

Copyright © 2004 - 2012 kaldi.is Kaldi Security VSK númer 106065
The information on this page may not be reproduced, republished or mirrored on another webpage or website without written permission from the editor.