toppmynd

MERKJAFÁNAR.

International Code of Signals + Others

ER AÐ VINNA Í AÐ ÍSLENSKA!!!


FÁNA STAFRÓFIÐ.

Alpha

ANNA /ALPHA "A"

Kafari niðri minnkið ferðina og komið ekki nærri.


Bravo

BJARNI / BRAVO "B"

Er að afferma, ferma eða flytja hættulegann farm.


Charlie

CERES / CHARLIE "C"

Já (staðfesting).


Delta

DAVÍÐ / DELTA "D"

Komið ekki nærri - ég á erfitt með stjórn á skipinu.


Echo

EINAR / ECHO "E"

Ég sný til stjórnborða.


Foxtrot

FINNUR / FOXTROT "F"

Skip mitt er bilað hafið samband við mig.


Golf

GUNNAR / GOLF "G"

Ég þarf leiðsögumann (fiskiskip: tek inn veiðarfæri).


Hotel

HANNES / HOTEL "H"

Leiðsögumaður er um borð.


India

INGI / INDIA "I"

Ég sný til bakborða.


Juliet

JÓNAS / JULIET "J"

Eldur um borð, er með hættulegan farm komið ekki nærri.


Kilo

KRISTJÁN / KILO "K"

Ég vil hafa samband við yður.


Lima

LÁRUS / LIMA "L"

Stöðvið skip yðar strax.


Mike

MAGNÚS / MIKE "M"

Skip mitt er stöðvað og liggur kyrrt.


November

NIKULÁS / NOVEMBER "N"

Nei (neitandi).


Oscar

ODDUR / OSCAR "O"

Maður fyrir borð.


Papa

PÉTUR / PAPA "P"

Í höfn - allir menn umborð þar eð skipið er að fara (fiskiskip: Veiðarfæri mín eru í festu).


Quebec

KÚ / QUEBEC "Q"

Engir sjúkdómar á skipi mínu, óska frjálsra samskipta.


Romeo

RAGNAR / ROMEO "R"


Sierra

SIGURÐUR / SIERRA "S"

Vélar mínar eru á fullri ferð afturá.


Tango

TEITUR / TANGO "T"

Komið ekki nærri við togum tveir samann.


Uniform

UNNUR / UNIFORM "U"

Þér stefnið í hættu.


Viktor

VALDI / VIKTOR "V"

Ég þarfnast aðstoðar.


Whiskey

TVÖFALT V / WHISKEY "W"

Ég þarfnast læknisaðstoðar.


X-Ray

KROSS / X-RAY "X"

Hættið fyrirætlunum yðar og fylgist með merkjum mínum.


Yankee

YPSILON / YANKEE "Y"

Skip mitt dregur akkerið.


Zulu

ZETA / ZULU "Z"

Ég þarfnast dráttarbáts, (fiskiskip: Er að leggja veiðarfæri).


 

CODE ANSWER.

Merkja og svarveifa, notað til að staðfesta móttöku.


 

1st. SUBSTITUTE.

Notað til að endurtaka fyrsta flagg.


 

2nd. SUBSTITUTE.

Notað til að endurtaka annað flagg.


 

3rd. SUBSTITUTE.

Notað til að endurtaka þriðja flagg.


 

4th. SUBSTITUTE.

Notað til að endurtaka fjórða flagg

Þessi fáni er ekki skráður í merkjakerfi ICS. This flag is not part of the ICS.


TÖLUFÁNAR.

 

1. EINN. / ONE. 


2. TVEIR. / TWO. 


 

3. ÞRÍR. / THREE.


 

4. FJÓRIR. / FOUR.


 

5. FIMM. / FIVE.


 

6. SEX. / SIX.


 

7. SJÖ. / SEVEN.


 

8. ÁTTA. / EIGHT.


 

9. NÍU. / NINE.


0. NÚLL. / ZERO. 


AÐRIR FÁNAR.

 

FÁNI 1. / FLAG 1.


FÁNI 2. / FLAG 2.


FÁNI 3. / FLAG 3.


 

FÁNI 4. / FLAG 4.


 

FÁNI 5. / FLAG 5.


 

FÁNI 6. / FLAG 6.


 

FÁNI 7. / FLAG 7.


 

FÁNI 8. / FLAG 8.


 

FÁNI 9. / FLAG 9.

 


FÁNI 0. / FLAG 0.

FLOTAFÁNAR.

 

FLOTASVEIT. / FLOTILLA.


 

FLOTADEILD. / SQUADRON.


 

DEILD. / DIVISION.


 

UNDIR DEILD. / SUB DIVISION.


 

SÉRDEILD. / CORPEN.


 

BEYGJA. / TURN.


 

FYLKING. / FORMATION.


 

STÖÐ. / STATION.


 

HRAÐI. / SPEED.


 

NEYÐARKALL. / EMERGENCY.


 

KIRKJA. / CHURCH.


 

UPPLÝSINGAÖFLUN. / INTEROGATIVE.


 

NEITANDI. / NEGATIVE.


 

VIÐBÚINN. / PREPERATIVE.


 

SKIMA, SKÝLA, HYLJA, HLÍFA. / SCREEN.


 

NAFN. / DESIGNATING.


 

STJÓRNBORÐI. / STARBOARD.


 

BAKBORÐI. / PORT.


 

MERKJASENDING. / SEMAPHORE.

 

 

 

 

 


vefuppsetning: kaldi ----- myndir: ýmsir og kann ég þeim þakkir fyrir © .----- póstur á vefstjóra: kaldi@kaldi.is.

Copyright © 2004-2011 kaldi.is
The information on this page may not be reproduced, republished or mirrored on another webpage or website without written permission from the editor.