toppmynd

BJÖRGUNARSVEITARSTÖRF  GRÓFLEG FERILSKRÁ

RESCUE TEAMS / CV

Byrjaði í björgunarsveitinni Klakk á Grundarfirði árið 1991 og starfaði þar til ársins 2007. klakklogobroderad

Meðan ég starfaði í björgunarsveitinni Klakk þá kláraði ég ýmis námskeið sem eðlilegt er að björgunarmenn hafi sem grunnmentun.

Eftir nokkur ár þá tók við sérhæfingarferli sem enn er í gangi og kláraði ég námskeiðin Leitartækni 1. og í framhaldinu Fagnámskeið í leitartækni sem veitir leiðbeinendaréttindi í leitartækni.

Árið 2007 Flutti ég til Reykjanesbæjar og byrjaði fljótlega að starfa með björgunarsveitinni Suðurnes. sudurneslogo

Fljótlega tók við ný fjarskiptatækni og þurfti að kenna mönnum á nýju græjurnar, TETRA stöðvarnar komu inn.

tetra-course

Það var svo seinna ákveðið að menta skuli sem flesta sem eru á fyrsta útkalli í Wilderness First Responder eða WFR eins og það þekkist hjá flestum sem eru í þessum bransa.

 

wfr-course

Það fylgir þessu reyndar líka skýrteini frá Bandaríkjunum þar sem þeir byrjuðu með þessa mentun.

wfr-english

Svo má maður bera þessi merki,

WFR-litid og næluna WFR-pin-on Næstu 3 árin a.m.k

Athugið að taumerkið er 35% af raunverulegri stærð ef miðað er við næluna eins og hún sést.

Svona til að bæta við þá köllum við þetta innan hópsins VÚFFER mentun og einn maðu í hópnum vill meina eftir þetta að hann sé ENDALAUST MENTAÐUR...

En að öllu gamni sleptu þá er hægt að nálgast upplýsingar um WFR námið hér.

Mér telst til að ég hafi verið skráður sem meðlimur björgunarsveita í 18 ár á þessu ári (2009).


vefuppsetning: kaldi ----- myndir: ýmsir og kann ég þeim þakkir fyrir © .----- póstur á vefstjóra: kaldi@kaldi.is.

Copyright © 2004-2011 kaldi.is
The information on this page may not be reproduced, republished or mirrored on another webpage or website without written permission from the editor.